Beauty

Beauty

Kaupa Í körfu

Beauty eða Fegurð nefnist nýtt íslenskt leikrit eftir Eyrúnu Ósk Jónsdóttur sem frumsýnt var í gamla Lækjarskóla um síðustu helgi. MYNDATEXTI: "Í verkinu er ég að vinna með íslenskar goðsagnir sem ég tengi við heimsstjórnmálin, annars vegar stríðið í Írak og hins vegar virkjunardeiluna hér á Íslandi og spurninguna um nýtingu hálendisins," segir Eyrún Ósk Jónsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar