Matjurtir í Grasagarðinum Laugardal
Kaupa Í körfu
Sítrónujárnurt hefur lítið verið ræktuð hér á landi fram að þessu. Hún hefur þó verið til í Grasagarðinum í tvö ár og er einnig ræktuð af garðyrkjubændum á Engi í Biskupstungum. Plantan er náskyld sumarblóminu járnurt. Einhverjir kannast ef til vill við sítrónumellisu eða sítrónugras en til samanburðar hefur sítrónujárnurt mun sterkara sítrónubragð og -lykt. Ef blöðin eru nudduð losna olíur og lyktin magnast til muna. Fyrst og fremst er hægt að nota sítrónujárnurt í sítrónute eða svaladrykki (búa þá fyrst til te með heitu vatni og kæla svo niður). Einnig má nota hana í eftirrétti eða salöt en sítrónubragðið er lystaukandi. Blöðin eru einkar falleg og henta því vel til skrauts.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir