Ísland - Ítalía 2:0

Árni Torfason

Ísland - Ítalía 2:0

Kaupa Í körfu

Nýtt aðsóknarmet að Laugardalsvelli var slegið í gær, þegar 20.204 miðar voru seldir á vináttuleik Íslands og Ítalíu. Stemningin var góð fyrir leikinn og Íslendingar bjartsýnir um sigur. MYNDATEXTI: Krakkar létu margir hverjir mála íslenska fánann á kinnarnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar