Ísland - Ítalía 2:0

Brynjar Gauti

Ísland - Ítalía 2:0

Kaupa Í körfu

Nýtt aðsóknarmet var sett á Laugardalsvelli í gærkvöldi þegar íslenska landsliðið mætti stjörnum prýddu liði Ítala. 20.204 áhorfendur, sem troðfylltu völlinn, urðu vitni að óvæntum en sanngjörnum sigri Íslendinga, 2:0. Mörk Íslands skoruðu Eiður Guðjohnsen og Gylfi Einarsson. Þetta var fyrsti leikur ítalska landsliðsins undir stjórn Marcello Lippi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar