Ísland - Ítalía 2:0

Brynjar Gauti

Ísland - Ítalía 2:0

Kaupa Í körfu

Ásgeir Sigurvinsson landsliðsþjálfari var gríðarlega ánægður með leik íslenska liðsins gegn Ítölum í gær og þá sérstaklega ákefðina og samvinnuna sem var til staðar frá upphafi til enda. Ásgeir telur að samkeppni um stöðurnar í íslenska liðinu hafi aldrei áður verið eins hörð og telur Ásgeir að slík staða sé mjög ákjósanleg fyrir komandi verkefni í undankeppni heimsmeistaramótsins í haust. MYNDATEXTI: Eiður Smári Guðjohnsen fyrirliði gaf tóninn strax á 16. mínútu er hann skoraði fyrsta mark leiksins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar