Ísland - Ítalía 2:0
Kaupa Í körfu
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vann frækinn 2:0 sigur á stjörnum prýddu liði Ítalíu á Laugardalsvellinum í gærkvöld. Óhætt er að segja að þetta sé einn merkasti sigur íslensks íþróttaliðs frá upphafi enda er Ítalía ein af allra stærstu knattspyrnuþjóðum heims. Alls voru 20.204 áhorfendur á Laugardalsvellinum í gærkvöld, sem er nýtt vallarmet, og ljóst að það met verður ekki slegið í bráð. Það var frábær kafli íslenska liðsins um miðbik fyrri hálfleiks sem gerði útslagið í leiknum, þar sem Íslendingar skoruðu tvö frábær mörk með þriggja mínútna millibili. MYNDATEXTI: Gylfi Einarsson skorar annað mark Íslands. Gylfi náði knettinum eftir klafs í vítateignum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir