Fálki í Húsdýragarðinum

Fálki í Húsdýragarðinum

Kaupa Í körfu

Fálkinn, sem hefur verið í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum frá því í júní sl., er ársgamall. Hann fannst á Langanesi. "Hann var grútarblautur þegar hann fannst, var orðinn ósjálfbjarga og beið dauða síns," segir Ólafur K. Nielsen, líffræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Hann segir að heimamenn hafi fundið hann og komið honum til Náttúrufræðistofnunar. "Aðstaðan hjá okkur, til að hafa svona lifandi fugla, er ekki góð, þannig að við komum honum í Húsdýragarðinn. MYNDATEXTI: Fálkinn rífur í sig dúfu í Húsdýragarðinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar