Fremingarbörn í heimsókn hjá Landhelgisgæslunni

Fremingarbörn í heimsókn hjá Landhelgisgæslunni

Kaupa Í körfu

Fermingarbörn í Dómkirkjunni í Reykjavík fóru í óvissuferð í gær og litu m.a. inn hjá Landhelgisgæslu Íslands og fræddust um starfsemina, en fermingarfræðslan í Dómkirkjunni hófst með stuttu námskeiði sem stendur lungann úr þessari viku áður en skólinn hefst í næstu viku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar