Borgarskákmótið

Borgarskákmótið

Kaupa Í körfu

Borgarskákmótið fór fram í gær á afmælisdegi Reykjavíkurborgar, og var hart tekist á á skákborðunum í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þetta er í 19. skipti sem mótið fer fram og tóku margir af sterkustu skákmönnum landsins tóku þátt, enda mótið iðulega eitt best sótta skákmót hvers árs. Árni Þór Sigurðsson, forseti borgarstjórnar, setti mótið í gær og lék fyrsta leiknum, en á myndinni er hin 11 ára Hallgerður Þorsteinsdóttir að tefla við Pétur Jóhannesson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar