Reykjavíkurborg veitir viðurkenningar fyrir umhverfisprýði
Kaupa Í körfu
Viðurkenningar vegna fegurstu lóða fjölbýlishúsa og fyrirtækja, og endurbóta á eldri húsum í Reykjavík fyrir árið 2004 voru veittar við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. Það er hefð að veita slíkar viðurkenningar á afmæli Reykjavíkurborgar 18. ágúst og er það Skipulags- og byggingarnefnd Reykjavíkurborgar sem veitir viðurkenningarnar eftir tilnefningar frá vinnuhópi sem í sátu: MYNDATEXTI: Prúður félagsskapur: Hinir viðurkenndu húseigendur fögnuðu ásamt fulltrúum borgarinnar á tröppum Höfða í veðurblíðunni í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir