Haukur Birgisson

©Sverrir Vilhelmsson

Haukur Birgisson

Kaupa Í körfu

Meðalaldur erlendra ferðamanna hefur lækkað, ferðamannatímabilið hefur lengst og ferðaþjónustan er fjölbreyttari, að sögn Hauks Birgissonar, forstöðumanns á skrifstofu Ferðamálaráðs í Frankfurt. MYNDATEXTI: Tækifæri Haukur Birgisson segir að nýju löndin í Evrópusambandinu skapi tækifæri fyrir ferðaþjónustuna hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar