Fiskeldisdeild Rf færir út kvíarnar og hefur starfsemi á Ísafirð

Halldór Sveinbjörnsson

Fiskeldisdeild Rf færir út kvíarnar og hefur starfsemi á Ísafirð

Kaupa Í körfu

Miklar breytingar eiga sér nú stað hjá Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. Þjónustumælingar færast til einkafyrirtækja og segir Sjöfn Sigurgísladóttir, forstjóri Rf, að þess í stað verði lögð áhersla á rannsóknir í nánu samstarfi við fyrirtæki á hverjum stað. MYNDATEXTI: Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra flytur erindi sitt á fundinum á Ísafirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar