Daðey GK

Hafþór Hreiðarsson

Daðey GK

Kaupa Í körfu

Páll Jóhann Pálsson og áhöfn hans á línubeitningarbátnum Daðey frá Grindavík hafa verið að gera það gott í sumar. Þeir hafa landað langleiðina í 190 tonnum, mest þorski á Djúpavogi frá því um miðjan júní. MYNDATEXTI: Aflaklær Skipverjar á Daðey GK koma með átta tonn af fiski inn til Djúpavogs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar