Siv átti afmæli á Húsavík
Kaupa Í körfu
Við opnun Þekkingarseturs Þingeyinga og Náttúrustofu Norðurlands eystra á Húsavík ákváðu tónlistarmennirnir Guðni Bragason og Kristján Þór Magnússon að koma Siv Friðleifsdóttur umhverfisráðherra þægilega á óvart. Þeir Guðni og Kristján höfðu fregnað að Siv ætti afmæli þennan dag og þar sem þeir höfðu verið fengnir til að spila og syngja við athöfnina fluttu þeir afmælisbarninu lagið Happy Birthday eftir Stevie Wonder við góðar undirtektir viðstaddra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir