Siv Friðleifsdóttir hættir sem ráðherra

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Siv Friðleifsdóttir hættir sem ráðherra

Kaupa Í körfu

SIV Friðleifsdóttir mun láta af ráðherradómi 15. september þegar uppstokkun verður í ríkisstjórninni og Halldór Ásgrímsson tekur við embætti forsætisráðherra. Tekin var ákvörðun um þetta á þingflokksfundi Framsóknarflokksins síðdegis í gær. Siv segist starfa ótrauð áfarm þrátt fyrir þessa niðustöðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar