Ísland - Ítalía 2:0

Árni Torfason

Ísland - Ítalía 2:0

Kaupa Í körfu

JOSE Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var sem kunnugt er á Laugardalsvelli í fyrrakvöld þegar Ísland sigraði Ítalíu en hann kom til landsins til þess að hitta landsliðsþjálfarana Ásgeir Sigurvinsson og Loga Ólafsson og ræða við þá um Eið Smára Guðjohnsen, fyrirliða Íslands og leikmann Chelsea MYNDATEXTI: Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson landsliðsþjálfarar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar