Ísland - Ítalía 2:0

Árni Torfason

Ísland - Ítalía 2:0

Kaupa Í körfu

ÍTALSKIR fjölmiðlar létu að mestu leyti vera að skamma landslið sitt eftir ófarirnar á Laugardalsvelli á miðvikudag. Í því var enginn sjáanlegur tilgangur. Fyrirsagnirnar báru þess í stað vott um vonbrigði og nánast vantrú, enda hafði talsverð bjartsýni ríkt eftir að Marcello Lippi tók við liðinu, sem var í molum eftir vonbrigðin á EM. MYNDATEXTI:Sigur Íslendinga á Ítölum hefur vakið mikla athygli í Evrópu. Hér fagna þeir Pétur Marteinsson og Árni Gautur Arason, en í baksýn eru Ólafur Örn Bjarnason og Veigar Páll Gunnarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar