Þróttur - Stjarnan 2:1

Þróttur - Stjarnan 2:1

Kaupa Í körfu

ÞRÓTTARAR skelltu sér í annað sæti 1. deildar í gærkvöldi þegar þeir lögðu Val að velli, 2:1, í miklum baráttuleik. Þetta var þriðji sigur Þróttar í röð sem er fyrir vikið kominn á kaf í toppbaráttu deildarinnar. Valsmenn tróna hins vegar á toppnum þrátt fyrir tapið, 5 stigum á undan næsta liði. MYNDATEXTI: Andri Fannar Helgason, markvörður Þróttar, horfir á knöttinn smjúga framhjá markstönginni og Freyr Karlsson virðist sáttur með niðurstöðuna en Matthías Guðmundsson er ekki eins glaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar