Smalað til sumarslátrunar

Sigurður Sigmundsson

Smalað til sumarslátrunar

Kaupa Í körfu

SUMARSLÁTRUN hófst fyrir tæpum fjórum vikum hjá Sláturfélagi Suðurlands og lætur nærri að um fjögur þúsund dilkum hafi verið slátrað á þeim tíma eða um eitt þúsund á viku. Dilkar eru óvenju vænir og er það fyrst og fremst rakið til góðviðrisins í sumar. MYNDATEXTI: Átta vetra forystusauðurinn Nasi er tilkomumikill.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar