Hitt húsið

Árni Torfason

Hitt húsið

Kaupa Í körfu

Hitt húsið | Hipp hopp-helgi var sett í Hinu húsinu í gærkvöldi með opnun myndlistarsýningar með verkum eftir nokkra framtaksömustu einstaklinga íslensku graffítí-senunnar. Hitt húsið stendur að viðburðinum ásamt félaginu TFA (Tími fyrir aðgerðir). Í kvöld verða svo tónleikar á Loftinu í Hinu húsinu þar sem landsins fremstu taktsmiðir skiptast á að spila eigin lög og láta rímnasmiðir rímur flakka í opinn hljóðnema í lok kvöldsins. Dagskráin nær hámarki á Menningarnótt. Þá verður opið hús í Hinu húsinu frá klukkan 10-22.30 með margvíslegum uppákomum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar