Svava Halldórsdóttir hannaði Morgunblaðsdragt

Þorkell Þorkelsson

Svava Halldórsdóttir hannaði Morgunblaðsdragt

Kaupa Í körfu

Þegar Svava Halldórsdóttir útskrifaðist sem stúdent frá Fjölbraut í Garðabæ í vor var hún í sannkallaðri Morgunblaðsdragt sem var útskriftarverkefni hennar af fatahönnunarbraut skólans. MYNDATEXTI: Dragtin: Svava lét skanna á efnið síður úr Morgunblaðinu frá 23. október

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar