Almannaskarðsgöng

Sigurður Mar Halldórsson

Almannaskarðsgöng

Kaupa Í körfu

VINNA við göng undir Almannaskarð gengur vel, og er nú búið að sprengja 618 metra af 1.200, og verkið því rétt rúmlega hálfnað. Sigurður Oddsson, deildarstjóri framkvæmdadeildar Vegagerðarinnar á N-A svæði segist að vonum ánægður með árangurinn, enda einvala lið að störfum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar