Hljómskálagarðurinn

Jim Smart

Hljómskálagarðurinn

Kaupa Í körfu

Reykjavík | Það er ekki amalegt að njóta útiverunnar í Hljómskálagarðinum þegar sólin skín á borgina. Nú fer líka hver að verða síðastur að leika sér úti heilu og hálfu dagana, enda skólarnir að byrja hver af öðrum í lok þessarar viku eða byrjun þeirrar næstu. Þá ætti að sjálfsögðu að sinna lærdómnum með sama áhuga og leikjum sumarsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar