Sumarblíða við Lagarfljót

Sumarblíða við Lagarfljót

Kaupa Í körfu

LAGARFLJÓTIÐ hefur laðað margan ferðamanninn að undanfarnar vikur í þeirri miklu veðurblíðu sem vermt hefur íbúa Fljótsdalshéraðs. Þótt hefur gott að kæla á sér tærnar og jafnvel eyrun í Fljótinu eða bara að fleyta kerlingar í fjöruborðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar