Undurbúningur fyrir tískuviku
Kaupa Í körfu
UM 70 fyrirsætur, bæði íslenskar og erlendar, sýna hönnuðum hvað þær hafa fram að færa fyrir framan íþróttamiðstöðina Laugar í Laugardal. Nú stendur yfir tískuvikan á Íslandi (Iceland Fashion Week) og eru erlendir hönnuðir, sem koma víðsvegar að, staddir á landinu. Munu þeir ásamt íslenskum hönnuðum m.a. halda tískusýningu á laugardag í húsi Orkuveitu Reykjavíkur. Ýmislegt verður að auki um að vera í kringum vikuna sem er haldin í fimmta skiptið. Henni lýkur á mánudag að sögn Kolbrúnar Aðalsteinsdóttur, skipuleggjanda tískuvikunnar. Að sögn Kolbrúnar er Ísland komið á stall með hátískuborgum eins og París og Mílanó, íslenskar fyrirsætur og hönnuðir séu mjög eftirsótt úti í heimi. Að auki er hér staddur fjöldi erlendra blaðamanna sem fylgjast með því sem verður um að vera næstu daga.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir