Hrafnabjörg

Kristján Kristjánsson

Hrafnabjörg

Kaupa Í körfu

STOFNAÐ var í gær í Bárðardal félagið Hrafnabjörg ehf. en tilgangur þess er undirbúningur að nýtingu vatnsafls í Skjálfandafljóti í Suður-Þingeyjarsýslu. Áætlaður kostnaður við 90 megavatta virkjun er 12 til 13 milljónir króna. MYNDATEXTI: Fulltrúar Orkuveitu Reykjavíkur, Orkuveitu Húsavíkur, Norðurorku og Þingeyjarsveitar skoða Aldeyjarfoss í Skjálfandafljóti í gær en fyrirhugaðar virkjunarframkvæmdir við Hrafnabjörg koma til með að hafa áhrif á rennsli fossins og þá aðallega yfir vetrartímann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar