Hrafnabjörg

Kristján Kristjánsson

Hrafnabjörg

Kaupa Í körfu

FÉLAGIÐ Hrafnabjörg ehf. var formlega stofnað í gamla skólahúsinu Kiðagili í Bárðardal í gær. Að félaginu standa Orkuveita Reykjavíkur, Þingeyjarsveit, Orkuveita Húsavíkur og Norðurorka á Akureyri. MYNDATEXTI: Fulltrúar Orkuveitu Reykjavíkur, Orkuveitu Húsavíkur, Norðurorku og Þingeyjarsveitar fóru inn á Sprengisand í gær og skoðuðu vatnasvæði Skjálfandafljóts. Hér kastar Ásgeir Margeirsson, formaður stjórnar Hrafnabjarga, stórum steini út í fljótið, svona rétt til að kanna rennsli árinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar