Sæsteinssuga
Kaupa Í körfu
SJÓMENN við Reykjanes segjast aldrei hafa séð annað eins af sæsteinsugu og nú. Er mikið um þennan sjaldgæfa blóðsugufisk við Eldeyjarboða og á Flóanum að þeirra sögn. Jónbjörn Pálsson fiskifræðingur segist ekki hafa neina skýringu á þessum "faraldri". Tölulegar upplýsingar til samanburðar skorti en hugsanlegt sé að hlýnun sjávar hafi eitthvað að segja.MYNDATEXTI: Blóðsuga Sæsteinsugan getur orðið allt að metri á lengd en algengast er að hún sé 40 til 60 sentímetrar að lengd.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir