Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

VEÐUR fer kólnandi, það rökkvar fyrr á kvöldin og það styttist í haustið. Það líður sem sagt að lokum stangaveiðivertíðarinnar 2004 og mynd er að komast á gang mála. Í það heila virðast göngur smálaxa hafa verið mjög góðar, en slæm skilyrði hafa snarlækkað veiðitölur í ýmsum sterkum ám sem munu alls ekki ná veiði sem gefur vísbendingar um fiskgengdina. Má þar nefna t.d. árnar í Borgarfirðinum og jafnvel Dölunum, en þó er ekki útséð um þær enn, því enn gæti rignt og þar er veitt talsvert fram í næsta mánuð. MYNDATEXTI:Það er viðstöðulaus veiði í báðum Rangánum þessa dagana, hér er Þórður Sigurðsson að landa laxi á Rangárflúðum í Ytri Rangá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar