Fyrirsætuköttur
Kaupa Í körfu
ÞESSI köttur, sem er til heimilis að Hálsi í Kjós, hefur örugglega góðan skammt af fyrirsætugenum í sínu genamengi. Þegar hann kom auga á ljósmyndara Morgunblaðsins og stóra linsuna á myndavélinni lagðist hann makindalega í mölina og teygði skanka sína í allar áttir. Dýr sem menn hafa leikið við hvern sinn fingur í góðviðrinu síðustu daga. Þessi kisi virtist í það minnsta hinn ánægðasti þar sem hann flatmagaði í sólinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir