Sendiherra Breta í ralli

Jim Smart

Sendiherra Breta í ralli

Kaupa Í körfu

ALPER Mehmet, sendiherra Breta á Íslandi, tók að sér hlutverk aðstoðarökumanns hjá rallíkappanum Alan Paramore við upphaf alþjóðlega Pirelli-rallsins í Reykjavík sem hófst á fimmtudag. Rallinu lýkur á hafnarbakkanum í dag kl. 16. MYNDATEXTI: Alper Mehmet, sendiherra Breta á Íslandi, ásamt rallíkappanum Alan Paramore við einn keppnisbíla liðs Hinnar konunglegu hátignar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar