Kennarar í Álftamýrarskóla

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Kennarar í Álftamýrarskóla

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er alltaf gaman að byrja á haustin í sjálfu sér. Ef maður er kennari á annað borð hefur maður einstakan áhuga á að hitta börnin. En það er ekki gaman að hugsa til þess að hér verði bara lok, lok og læs strax í september," segir Bryndís Rut Stefánsdóttir, umsjónarkennari á yngsta stigi í Álftamýrarskóla. Morgunblaðið settist í gær niður með kennurum við skólann sem voru í óðaönn við að undirbúa næsta skólaár, sem hefst á mánudag MYNDATEXTI:Nokkrir kennarar í Álftamýrarskóla undirbúa veturinn og ræða stöðuna í samningamálunum. Frá hægri: Þórhallur Runólfsson, Bryndís Rut Stefánsdóttir, Ingibjörg Valdimarsdóttir og Guðrún Jóna Valgeirsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar