Ella Rósinkrans

Sigurður Jónsson

Ella Rósinkrans

Kaupa Í körfu

Selfoss | "Það er alveg á hreinu að ég fæ kraft og innblástur frá sjónum sem sést á því að það eru farnar að birtast hafmeyjar í verkunum hjá mér og fólk sem stendur í fjöruborði," segir Elínborg Kjartansdóttir listakona á Stokkseyri sem hefur tekið sér listamannsnafnið Ella Rósinkrans til að nota á listsýningum sínum erlendis en það sækir hún í eftirnafn úr föðurætt sinni. MYNDATEXTI:Ella Rósinkrans listakona með eitt kúlulistaverka sinna í sýningarsalnum á Stokkseyri. Á gólfinu eru fleiri verk sem bíða flutnings á Menningarnótt og á sýninguna í Kaupmannahöfn í nóvember og desember

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar