Grænni skógar í Garðyrkjuskólanum

Margrét Ísaksdóttir

Grænni skógar í Garðyrkjuskólanum

Kaupa Í körfu

Hveragerði | "Grænni skógar I" er yfirskrift á skógræktarnámi á vegum Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi, sem ætlað er öllum fróðleiksfúsum skógarbændum á Suðurlandi, sem vilja ná hámarksárangri í skógrækt. MYNDATEXTI: Útskriftarhópur Grænni skóga á Suðurlandi, sem lauk sínu námi í vor frá skólanum, ásamt skólameistara og endurmenntunarstjóra skólans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar