Finnur Arnar Arnarsson

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Finnur Arnar Arnarsson

Kaupa Í körfu

TILVISTARPÆLINGAR og tíminn, hvenær er eitthvað að gerast og mannlegt eðli eru allt hlutir sem Finnur Arnar Arnarsson myndlistarmaður veltir upp á sýningu sinni í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur, sem var opnuð í gærkvöldi. MYNDATEXTI:"Þessi sýning fjallar um það þegar okkur finnst ekkert vera að gerast," segir Finnur Arnar Arnarsson um nýopnaða sýningu sína í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar