Lou Reed á tónleikum í Laugardalshöll

Þorvaldur Orn Kristmundsson

Lou Reed á tónleikum í Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

KEMPAN Lou Reed lék fyrir fullri Laugardalshöll í gærkvöldi og uppskar mikið lófatak og þakklæti gesta. Tók hann á sviði Hallarinnar mörg af þekktustu lögum sínum í fylgd nýrra og tormeltara efnis .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar