Birna Þórðardóttir

Birna Þórðardóttir

Kaupa Í körfu

Kötturinn Birna finnur besta fiskinn og þykkasta rjómann úr alfaraleið í miðborginni Þ etta holt, Skólavörðuholt, vildu menn einu sinni gera að nokkurs konar Akrópólís Reykjavíkurborgar," kallar Birna Þórðardóttir upp í strekkinginn sem feykir hettum og hári á ferðamönnum, einn ágætan föstudagsmorgun. MYNDATEXTI: Birna útskýrir fyrir Nariusi og Pat minnismerkið um Hallgrím Pétursson í höggmyndagarði Einars Jónssonar. Verkið endurspeglar arkitektúr Hallgrímskirkju, takið eftir turninum í baksýn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar