FH - ÍA 2:2
Kaupa Í körfu
LEIKUR ÍA og FH í gærkvöld var stórskemmtilegur og var hart barist allan leikinn, enda mikið í húfi fyrir bæði lið. FH á toppi deildarinnar en ÍA varð að vinnaleikinn til að blanda sér í toppbaráttuna af alvöru. Skagamenn komu mjög grimmir til leiks og komust í 2:0 en FH-liðið sýndi mikla þrautseigju með því að jafna leikinn og úr varð jafntefli, 2:2, sem þykja eflaust sanngjörn úrslit ef litið er á leikinn í heild sinni. Þar með fjarlægist draumur Skagamanna um bikar á þessu leiktímabili en FH á góða möguleika á titli, bæði í deild og bikar. MYNDATEXTI:Guðjón Heiðar Sveinsson, ÍA, skorar annað mark Skagamanna gegn FH án þess að Daði Lárusson, markvörður FH, komi vörnum við.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir