Víkingur R - Fylkir 1:3

Árni Torfason

Víkingur R - Fylkir 1:3

Kaupa Í körfu

ÖLLUM sem fylgst hafa með Fylki í sumar í úrvalsdeild karla í knattspyrnu ætti að vera ljóst að það má hvergi slaka á ef slíta á af þeim stig. Það virtist samt hafa farið framhjá Víkingum þegar liðin mættust í Víkinni í gærkvöldi því eftir mark heimamanna slökuðu þeir aðeins á svo að Fylkir náði hægt og bítandi undirtökunum og 3:1-sigur þeirra var nokkurn veginn í takt við leikinn MYNDATEXTI: Víkingurinn Daníel Hjaltason í kröppum dansi, sem Fylkismennirnir Þórhallur Dan Jóhannesson, Ólafur Stígsson og Helgi Valur Daníelsson fylgjast grannt með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar