Menningarnótt 2004
Kaupa Í körfu
Aldrei hafa svo margir verið saman komnir í miðborg Reykjavíkur sem síðastliðið laugardagskvöld þegar hátíðarhöld Menningarnætur náðu hámarki. Að mati lögreglu voru að jafnaði ekki færri en 40.000 manns í höfuðborginni á laugardaginn og yfir 100.000 manns voru í miðborginni þegar hátíðarhöldunum lauk með flugeldasýningu á Miðbakka. Þetta metur lögregla m.a. út frá fjölda bíla og miðar við reynslu fyrri ára. MYNDATEXTI: Mannhafið teygði sig um alla miðborgina og um þetta götuhorn eins og mörg önnur í miðborginni. Var stöðugur straumur fólks um göturnar til að sjá og heyra það sem boðið var uppá.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir