Heimastjórnarhátíðin á Ísafrði

Halldór Sveinbjörnsson

Heimastjórnarhátíðin á Ísafrði

Kaupa Í körfu

Heimastjórnarhátíð alþýðunnar á Ísafirði tókst með eindæmum vel að sögn Jóns Fanndal Þórðarsonar, upphafsmanns hátíðarinnar, en hátíðin var haldin í tilefni 100 ára heimastjórnarafmælis landsmanna."Þetta var algjör upplifun, ég meina það. Það var ótrúlegur fjöldi fólks og stemmningin var alveg stórkostleg," segir Jón Fanndal og bætir við að veðrið hafi að auki leikið við hátíðargesti. MYNDATEXTI: Kyndilberar kveiktu eld sem er lýsandi fyrirmynd nýrrar aldamótarkynslóðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar