Daníel Guðmundsson, formaður Félags Harley Davidson-eigenda,

Daníel Guðmundsson, formaður Félags Harley Davidson-eigenda,

Kaupa Í körfu

Félag eigenda Harley Davidson-mótorhjóla á Íslandi bauð upp á hjólatúra á laugardag. Til að fá far með mótorfákunum þurfti að reiða af hendi 1.000 krónur sem runnu óskiptar til Umhyggju, félags til stuðnings langveikum börnum. Harley Davidson-eigendur skipuleggja árlega slíkan góðgerðardag. MYNDATEXTI:Daníel Guðmundsson, formaður Félags Harley Davidson-eigenda, í einni góðgerðarferðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar