Jan Erik Askildsen og Tor Iversen

Jan Erik Askildsen og Tor Iversen

Kaupa Í körfu

Ekki eru til neinar einfaldar lausnir á því hvernig reka skal heilbrigðiskerfi og nauðsynlegt er að tína til það besta úr bæði einka- og ríkisreknum heilbrigðiskerfum, þar sem bæði hafa ólíka kosti og galla. Þetta er mat Tor Iversen, prófessors í heilsuhagfræði við háskólann í Ósló, og Jan Erik Askildsen, prófessors í heilsuhagfræði við háskólann í Bergen, en þeir sóttu norræna ráðstefnu heilsuhagfræðinga hér á landi um helgina. MYNDATEXTI: Jan Erik Askildsen og Tor Iversen heilsuhagfræðingar stunda miklar rannsóknir á fjármögnun heilbrigðiskerfa við háskóla í Noregi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar