Fundur Norðurlandadeildar alþjóðasamtaka ritstjóra
Kaupa Í körfu
Markaðsumhverfi dagblaða breytist ört og nýjar tegundir fjölmiðla koma og fara en þau dagblöð sem standa vörð um góða blaðamennsku ná mestum árangri því það er innihaldið sem ræður úrslitum. Þetta sagði Mikael Pentikäinen, aðstoðarforstjóri Sanomabolaget í Finnlandi, á fundi Norðurlandadeildar alþjóðasamtaka ritstjóra og blaðaútgefenda (IPI) sem hófst á Hótel Sögu í gær. MYNDATEXTI: Finninn Mikael Pentikäinen, aðstoðarforstjóri Sanomabolaget, og Ólafur Stephensen, aðstoðarritstjóri Morgunblaðsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir