Laugardalssundlauginn

Laugardalssundlauginn

Kaupa Í körfu

INNILAUG í Laugardal verður að öllum líkindum opnuð um áramót. Húsið utan um laugina er fullklárað að utan en þessa dagana vinna rafvirkjar, múrarar, pípulagningarmenn, málarar, smiðir, blikksmiðir og fleiri iðnaðarmenn að því að klára að ganga frá húsinu að innan og lauginni sjálfri. MYNDATEXTI: Sundmiðstöð í Laugardal verður opnuð um áramót en framkvæmdir innanhúss standa nú yfir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar