Mála parís á Varmalandi

Helgi Bjarnason

Mála parís á Varmalandi

Kaupa Í körfu

Táningar úr unglingavinnunni voru að snyrta og fegra umhverfi Varmalandsskóla í Borgarfirði á dögunum. Meðal verkefnanna var að endurmála parís á stéttina og fékk Kolbrún Hulda Pétursdóttir þar útrás fyrir sköpunargleðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar