Fýlsungi

Jónas Erlendsson

Fýlsungi

Kaupa Í körfu

Ungarnir ekkert farnir að fljúga Fýlavertíð fer ekki vel af stað í Mýrdalnum og útlit fyrir lélega veiði. Fýlsungarnir eru almennt rýrir og enn ekkert farnir að fljúga úr hreiðrum sínum. MYNDATEXTI: Lákar: Fýlsungarnir eru horaðir og ekki undir það búnir að taka flugið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar