Hlíðarfjall

Kristján Kristjánsson

Hlíðarfjall

Kaupa Í körfu

Miklar jarðvegsframkvæmdir hafa staðið yfir í Hlíðarfjalli í sumar, sem miða að því að bæta aðstöðu skíða- og brettafólks. MYNDATEXTI: Jarðvegsframkvæmdir. Áhugi fyrir snjóbrettum fer stöðugt vaxandi meðal unga fólksins og í sumar hefur m.a. verið unnið að því að bæta aðstöðu brettafólks í Hlíðarfjalli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar