Halldór Ásgeirsson

Jim Smart

Halldór Ásgeirsson

Kaupa Í körfu

Fyrir um það bil tveimur árum tók myndlistarmaðurinn Halldór Ásgeirsson sig upp og fluttist til Japans. Fram að því hafði hann um áralangt skeið verið áberandi þátttakandi í íslensku myndlistarlífi, þó að ferðalög um heiminn hafi frá upphafi verið hluti af myndlistarferli hans. "Ég er menntaður í París og hef starfað mikið í Evrópu MYNDATEXTI: "Það er einhver sameiginlegur þráður sem togar í mig og mig langar að kynnast betur," segir myndlistarmaðurinn Halldór Ásgeirsson um dvöl sína í Japan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar