Hola í höggi í fyrsta sinn á Bárarvelli
Kaupa Í körfu
Opið afmælismót Ásgeirs Ragnarssonar fór fram á Bárarvelli um helgina, þar sem 48 þátttakendur þreyttu höggleik í blíðskaparveðri. Það óvænta gerðist að tveir fóru holu í höggi á sömu braut, annarri braut. Enn merkilegra var að þeir hétu báðir Viðar. Runólfur Viðar Guðmundsson úr Golfklúbbnum Vestarr í Grundarfirði og hinn var Viðar Gylfason úr Golfklúbbnum Jökli í Ólafsvík. MYNDATEXTI: Viðar Gylfason t.v. tekur við verðlaunum úr hendi Ásgeirs Ragnarssonar, formanns Golfklúbbsins Vestarrs, fyrir að fara holu í höggi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir